Styrkt af Þróunarsjóði námsgagna
Kennsluefni með áherslu á handboltalíka leiki sem bjóða upp á kast og grip, hannað fyrir íþróttakennslu yngstu bekkja grunnskóla.
Greinasafn
Jólaleikjafjöri frestað fram á nýtt ár
Því miður hefur verið tekin ákvörðun um að fresta viðburðinum Jólaleikjafjöri sem fara átti fram 19. desember. Við bíðum betri tíma á nýju ári þegar betur árar í heimsfaraldrinum og bólusetning barna á grunnskólaaldri orðin víðtæk. Því má gera ráð fyrir að viðburðurinn verði auglýstur aftur á nýju ári þegar nær dregur vori ef aðstæðurContinue reading “Jólaleikjafjöri frestað fram á nýtt ár”
Jólaleikjafjör 19. des. / Auglýst eftir þátttakendum
Í tengslum við verkefnið Handbolti á Heimavelli verður efnt til Jólaleikjafjörs sunnudagsmorguninn 19. desember nk. þar sem börnum í 1.-4. bekk verður boðið að taka þátt í leikjum með áherslu á kast og grip. Leikirnir verða teknir upp á myndskeið og gefnir út sem leiðbeiningarefni um uppsetningu og framkvæmd leikjanna sem farið verður í. ViðContinue reading “Jólaleikjafjör 19. des. / Auglýst eftir þátttakendum”
Handbolti á heimavelli: Kynning verkefnis
Verkefni sem stuðlar að jákvæðri upplifun af handboltalíkum leikjum.