Handbolti á Heimavelli

Styrkt af Þróunarsjóði námsgagna

Kennsluefni með áherslu á handboltalíka leiki sem bjóða upp á kast og grip, hannað fyrir íþróttakennslu yngstu bekkja grunnskóla.

Greinasafn

Heimaverkefnin

Lykiláhersla í þessu verkefni er að kynna til leiks hugmyndir að heimaverkefnum sem einfalt er að meta og styðja við það hreyfinám sem unnið er að í skólanum. Fyrst nefni ég Kasta í vegg verkefnið sem er hægt að gera áhugavert fyrir börnin með því að benda á möguleikana á því að fylgjast með bætingum…

Stikkorðin

Mikilvægur þáttur í þessu verkefni er ekki aðeins þessi áhersla á leiki og verkefnin heldur KENNSLUNA sem þarf að eiga sér stað til að styðja við hreyfinámið. Til að hjálpa til við leiðbeiningarnar eru lögð til tvö stikkorð fyrir kast og eitt fyrir gripið. Hér má nálgast innlegg um hvert og eitt þeirra. Hér má…

Námsmatsverkfærin

Hér verða kynntar tvær hugmyndir að því hvernig hægt væri að meta framganginn í námi nemenda í kasti og gripi með tveimur ólíkum áherslum. Færni sem leggur áherslu á sjálfa hreyfinguna, þó meira á ferilinn heldur en útkomuna sem við teljum vera sanngjarnara gagnvart þeim sem hafa minni færni í upphafi kennslu. Með því að…

12 dagar jóla

Nú er dagatalið hálfnað og 12 dagar til jóla. Það er heill hellingur sem á eftir að birtast næstu daga hér og á samfélagsmiðlum. Hér er yfirlit yfir 3 fyrstu tímaseðlana sem verkefnið byggist upp á. 3 fyrstu tímaseðlarnir samanstanda af verkefnum sem eru einfaldari en þau sem koma í næstu þremur seðlum. Það felst…

Hugmyndafræði verkefnisins

Þetta verkefni hefur tvö megin markmið. Hið fyrra er að koma til leiðar þeim megináherslum sem ættu að ríkja kennslu barna sem eru að þróa sínar grundvallarhreyfingar. Hér fá undirstöðuatriði í kasti og gripi sviðsljósið. Hið síðara eru aðferðirnar sem felast í þeim leikjum sem eru kynntir eru í verkefninu, sem eru í raun aðeins…