Stikkorðin

Mikilvægur þáttur í þessu verkefni er ekki aðeins þessi áhersla á leiki og verkefnin heldur KENNSLUNA sem þarf að eiga sér stað til að styðja við hreyfinámið. Til að hjálpa til við leiðbeiningarnar eru lögð til tvö stikkorð fyrir kast og eitt fyrir gripið.

Hér má nálgast innlegg um hvert og eitt þeirra.

Hér má svo sjá samantektarskjal með QR kóðum