Hugmyndafræði verkefnisins

Þetta verkefni hefur tvö megin markmið. Hið fyrra er að koma til leiðar þeim megináherslum sem ættu að ríkja kennslu barna sem eru að þróa sínar grundvallarhreyfingar. Hér fá undirstöðuatriði í kasti og gripi sviðsljósið. Hið síðara eru aðferðirnar sem felast í þeim leikjum sem eru kynntir eru í verkefninu, sem eru í raun aðeins uppskriftir að því hvernig búa má til aðstæður fyrir gott hreyfinám. Í þeim er uppsetning miðuð að því að skapa verkefni sem er ýmist einfalt (lokaðar og kyrrstaða) eða flókið (opnar og hreyfing) til að mæta ólíku getustigi barna.

Hér er pakkinn um hugmyndafræði verkefnisins sem segir aðeins frá því af hverju verkefnin eru eins og þau eru.