Jóladagatalið opnað!

Þá er komið að því, við ætlum að kynna verkefnið til leiks í mátulegum munnbitum frá og með deginum í dag 1. desember og fram að jólum. Fylgist endilega vel með hér á síðunni, á youtube eða instagram þar sem vídeó verkefnisins munu birtast.

Fyrsti desember – kynning!

Kveðja kær

SÞ og KH