Í tengslum við verkefnið Handbolti á Heimavelli verður sérstakt vetrarleikjafjör mánudaginn 24. október nk. þar sem börnum í 1.-4. bekk verður boðið að taka þátt í leikjum með áherslu á kast og grip. Leikirnir verða teknir upp á myndskeið og gefnir út sem leiðbeiningarefni um uppsetningu og framkvæmd leikjanna sem farið verður í.
Við biðjum áhugasama foreldra og börn þeirra að kynna sér þennan viðburð hér í skráningarskjalinu og skrá sig til þátttöku.
https://forms.gle/1pSc5JyuXYJNMv556
Ferkari upplýsingar veitir ábyrgðarmaður verkefnisins
Sveinn Þorgeirsson, í gegnum handboltiaheimavelli@gmail.com