Því miður hefur verið tekin ákvörðun um að fresta viðburðinum Jólaleikjafjöri sem fara átti fram 19. desember. Við bíðum betri tíma á nýju ári þegar betur árar í heimsfaraldrinum og bólusetning barna á grunnskólaaldri orðin víðtæk. Því má gera ráð fyrir að viðburðurinn verði auglýstur aftur á nýju ári þegar nær dregur vori ef aðstæður leyfa.
Takk fyrir sýndan áhuga og ég hlakka til að geta deilt afurðum verkefnins með ykkur þegar að þessu kemur.
Gleðilega hátíð!

SÞ