Jólaleikjafjör 19. des. / Auglýst eftir þátttakendum

Í tengslum við verkefnið Handbolti á Heimavelli verður efnt til Jólaleikjafjörs sunnudagsmorguninn 19. desember nk. þar sem börnum í 1.-4. bekk verður boðið að taka þátt í leikjum með áherslu á kast og grip. Leikirnir verða teknir upp á myndskeið og gefnir út sem leiðbeiningarefni um uppsetningu og framkvæmd leikjanna sem farið verður í. Við … Continue reading Jólaleikjafjör 19. des. / Auglýst eftir þátttakendum